Þjónusta

Mér er mjög umhugað um að viðskiptavinir mínir séu alltaf og allir ánægðir.  Ef að þú hefur fengið eitthvað að gjöf en hugnast t.d. ekki liturinn þá er þér velkomið að koma og skifta.

Einnig ef að eitthvað má betur fara þá endilega hafðu samband.