Um Nadine

“Hún heitir Nadine…..

…..er frönsk að ættum en hefur búið á Íslandi frá því 1993 er svarið ef spurt er “hver bjó þessar perlur til ?”.  Þriggja stráka móðir  og eiginkona og húsmóðir og svo glerlistakona.  Við köllum hana perlu heimilisins.

Kveðja, eiginmaður og 3 strákar